Að nota ThingLink í námi og kennslu
<div><span style="font-size:16px;">Frumtölur eftir Helenu</span></div><div><br></div><div>Dæmi um hvernig hægt er að nýta ThingLink í stærðfræðikennslu eða námi</div> www.thinglink.com TOUCH this image to discover its story. Image tagging powered by ThingLink
<div><span style="font-size:16px;">Rifrildi, landafærðiverkefni</span></div><div><br></div><div>Dæmi um hvernig hægt er að nýta forritið ThingLink í landafræðikennslu og námi. </div><div>Hér eru nemendur búnir að skapa Evrópu með því að rífa niður löndin og setja þau saman í eina heild. Síðan merkja þeir inn á helstu upplýsingar um hvert land. Þannig læra þeir um staðsetningu, stærðarhlutföll og grunnupplýsingar hvers lands fyrir sig.</div><div><br></div> www.thinglink.com TOUCH this image to discover its story. Image tagging powered by ThingLink
<div><span style="font-size:16px;">ThingLink unnið með nemendahópa.</span></div><div><br></div><div>Susan Oxnebad með stutta kynningu á ensku um hvernig hægt er að útbúa nemendahópa inni á ThingLink kennaraaðgangi.</div><div><br></div><div><br></div> www.youtube.com A quick tutorial designed to help teachers learn to work with and manage student groups.
<div><span style="font-size:16px;">3 Minútna örkynning á notkun kennsluforritsins ThingLink</span></div><div><br></div><div>Hér er örstutt kynning þar sem farið er yfir helstu notkunarmöguleika ThingLink</div><div><br></div> www.youtube.com Check out all of the 3 Minute Teaching TOOL-torials in this play list, of come and visit http://www.emergingedtech.com/3-minute-teaching-with-technology-tip-...
<div><span style="font-size:16px;">ThingLink möguleikar í námi og kennslu.</span></div><div>Ingvi Hrannar fer yfir nokkra notkunarmöguleika forritsins á íslensku.</div><div><br></div> ingvihrannar.com ThingLink möguleikar í námi og kennslu
<div><span style="font-size:16px;">ThingLink innskráning nemenda án Email</span></div><div><br></div><div>Stutt kynning á því hvernig kennarar geta skráð nemenda aðgang án nemendanetfanga. </div><div><br></div> www.youtube.com A quick tutorial demonstrating how teachers can create ThingLink accounts for students who do not have email accounts.
<div><span style="font-size:16px;">Thinglink fyrir nemendur</span></div><div><br></div><div>Útskýringar á ensku fyrir nemendur sem að vilja nýta sér möguleika ThingLink í námi.</div><div><br></div> www.youtube.com Enjoy the videos and music you love, upload original content, and share it all with friends, family, and the world on YouTube.
<div><span style="font-size:16px;">ThingLink, að deila</span></div><div><br></div><div>Dæmi um hvernig hægt er að deila ThingLink síðum.</div><div><br></div> www.youtube.com Enjoy the videos and music you love, upload original content, and share it all with friends, family, and the world on YouTube.
<div><span style="font-size:16px;">Að nota ThingLink, kennsla á forritið á ensku.</span></div><div><br></div> www.youtube.com Enjoy the videos and music you love, upload original content, and share it all with friends, family, and the world on YouTube.
<div><span style="font-size:16px;">Kenningar Jerome Bruner</span></div><div><br></div><div>Hér má sjá hvernig kenningar Jerome Bruner um spíralinn geta verið undirstaða notkunar forritsins ThingLink í skólastofunni, en Bruner leggur upp með það að hver einstaklingur búi til tengingar og byggi stöðug upp þekkingu sína einmitt það sem hægt er að gera með ThingLink </div><div>Verkefnið er unnið í áfanganum NÞN 2017</div><div><br></div> padlet.com Verkefni í NÞN, kenningar Bruners
<div><span style="font-size:16px;">QR-kóði til að komast inn á ThingLink kynninguna</span></div> docs.google.com QR_ThingLink_kynning
<div>SimpleMind forritið </div><div><br></div><div>Forritið sem notað var til þess að búa til myndina sem notuð er í bakgrunn til þess tengja notkun ThingLink saman í eina heild</div><div><br></div> www.youtube.com Enjoy the videos and music you love, upload original content, and share it all with friends, family, and the world on YouTube.
<div>Aðalnámskrá grunnskóla upplýsinga-og tæknimennt</div><div><br></div><div>Í námskránni má finna viðmið um að mikil áhersla er lögð á þverfaglega samvinnu allra námssviða.</div> www.google.com
<div><span style="font-size:16px;">Learning with 'e's</span></div><div><br></div><div>Vefsíðan hans Steve Wheeler. Inni á henni má finna fjölmargar góðar greinar sem fjalla um notkun tækni í skólastarfinu og stuðning við kenningarnar hans Wheeler.</div><div><br></div> www.steve-wheeler.co.uk learning, technology, education, steve, wheeler, social media, internet, mobile, school, teachers
<div>Chauhan, S. (2017). </div><div>Computers &amp; Education, 105, 2(12), blaðsíður 14-30.</div><div><br></div><div>Gildandi rannsóknir benda til þess að ef notkun tækni í skólastarfi er samofin námsmarkmiðum getur hún verið öflugt verkfæri fyrir árangursríkt nám grunnskólabarna. Þessi rannsókn var unnin upp úr 122 ritrýndum greinum sem mældu áhrif notkunar tækni á skilvirkni náms grunnskólanemenda. Niðurstöður sýndu meðal áhrif á aukinn árangur nemenda. Einnig fól rannsóknin í sér greiningu á gæðum forrita, íhlutunar og námsumhverfi nemenda í tengslum við nýtingu tækni í námi og kennslu.</div> www.sciencedirect.com The existing studies suggest that if technology is interwoven comprehensively into pedagogy, it can act as a powerful tool for effective learning of t…
<div>Berninger, V. W., Nagy, W., Tanimoto, S., Thompson, R., og Abbott, R. D. (2015). </div><div><br></div><div>Fræðigreinin fjallar um áhrif rafrænna leiðbeininga með notkun I-pad á skriftarkennslu nemenda í 4. – 9. bekk er greindir eru með skrif- og lesblindu eða almenna tungumála örðugleika. </div><div>Eftir tímabilið mátti sjá að nemendur höfðu bætt hæfni sína í ritun og eru niðurstöðurnar þær að nota megi tæknina til aðstoðar með leiðbeininar til að bæta hæfni í ritun sem fram fer með blýanti á blað.</div> search.proquest.com Log In - ProQuest
<div><span style="font-size:16px;">Rifrilda verkefni í landafræði</span></div><div><br></div><div>Undirbúningur að vinnu með ThingLink forritið í landafræði 7. bekk. Leiðbeiningar til nemenda.</div><div><br></div> snapguide.com Verkefni í samfélagsfræði 7. bekk
<div><span style="font-size:16px;">Hvernig á að nota Snapguide</span></div><div><br></div><div>Leiðbeiningar um hvernig á að nota forritið Snapguide en það var notað til þess að búa til leiðbeiningar fyrir nemendur um landafræðiverkefnið.</div><div><br></div> snapguide.com This guide was created to help educators learn to use Snapguide.
<div><span style="font-size:16px;">Adobe Spark Voice App</span></div><div><br></div><div>Adobe Spark Voice can be used as an augmentation tool on the SAMR model for classroom technologies.</div><div><br></div> www.youtube.com Enjoy the videos and music you love, upload original content, and share it all with friends, family, and the world on YouTube.
<div><span style="font-size:16px;">Thinglink, nemendur</span></div><div><br></div><div>Leiðbeiningar fyrir nemendur hvernig hefja á vinnu í forritinu ThingLink ef kennari hefur búið til hópa.</div><div><br></div> spark.adobe.com A story told with Adobe Spark Video.

This site uses cookies to deliver our services. By using our site, you acknowledge that you have read and understand our Terms of Service and Cookie Policy. Your use of ThingLink's Products and Services, is subject to these policies and terms.